Normal registration
01 Sep - 30 Oct 14:01
Late registrations
30 Oct - 01 Nov 23:59
Event starts 03 Nov

Íslandsmeistaramót barna og unglinga 2018

Íslandsmeistaramót Barna og Unglinga verður haldið á Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ, laugardaginn 3. nóvember.

Íslandsmeistaramót barna og unglinga verður haldið á Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ, laugardaginn 3. nóvember næstkomandi. Mótið er ætlað fyrir keppendur á aldrinum 4–17 ára og skiptist það niður í þyngdar- og aldursflokka.

Dagskrá

Húsið opnar : kl. 09:00
Vigtun: kl. 09:15
Reglufundur 9:45
Mót hefst 10:00

Skráning

Skráning á mótið fer fram á bji.smoothcomp.com.
Skráningarfrestur til 2. nóvember.

Mótsgjald: 3.000 kr

Til að ljúka skráningu þarf að millifæra 3.000 kr. inná reikning BJÍ:

Reikningsnúmer: 0301-26-005642
Kennitala: 431008-2460

Setið ÍMB18 í skýringu.

ATHUGIÐ! MJÖG mikilvægt er að senda kvittun úr netbankanum á [email protected] með fullu nafni keppenda sem greitt var fyrir.

Keppendur eru svo vigtaðir aftur á mótsdag og breytt verður þeim flokkum sem þarf.
Allir keppendur munu fá að minnsta kosti 2 glímur.

Aldursflokkar

— 4–5 ára
— 6–7 ára
— 8–9 ára
—10–11 ára
—12–13 ára
—14–15 ára
—16–17 ára

Athugið að aldursflokkar geta breyst eftir skráningarfjölda keppenda.

Reglur:

Óleyfileg brögð eftir aldursflokkum og tímalengd glíma má sjá hér http://www.bji.is/wp-content/uploads/2018/10/BJI_IMUNG_reglur_181010.pdf


ATH: Forráðarmaður verður að skrá barn eða samþykkja skráningu.


Entries

  • Stelpur Gi 3000 ISK
    4-17 ára
  • Strákar Gi 3000 ISK
    4-17 ára

Cancel/Refund policy